Hlutabréf á útsölu !!
9.1.2008 | 21:09
Eða hvað,- og kannske bara óveðsett
Í þessu mikla hruni hlutabréfa núna kemur það konu mikið á óvart að megnið af þeim eru veðsett,- þ.e. þeir sem eiga hlutabréfin fengu lán fyrir þeim og skulda enn. Það kemur líka konu mjög á óvart að viðkomandi aðilar hafi ekki baktryggt sig og gert ráð fyrir að það hlyti að koma að því að lækkun yrði á hlutabréfamarkaðnum. Það er eins og þetta komi öllum gjörsamlega í opna skjöldu núna. En ég lærði nú einu sinni að það sem fer upp.....kemur niður !!

Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)