Ábyrgð foreldra.
25.1.2008 | 10:02
Ég segi nú bara halló !! eða Sæll,- eins og nú er í tísku. Hvar liggur nú ábyrgð og umhyggja foreldra. Sjá þeir ekki ef að það er kolvitlaust veður ?? Mér finnst að við getum ekki tekið allt forræði af foreldrum,- þeir hljóta að geta metið það hvort veður og færð sé með slíkum hætti að ekki sé glóra í því að senda börnin í skólann!!
![]() |
Óljós tilmæli varðandi skólahald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)