Óðum nálgast öskudagur...
23.1.2008 | 21:13
...og daman á mínu heimili komin í heilmiklar pælingar um hvaða búning hún ætli sér nú að klæðast. Að vera prinsessa kemur ekki til mála,- ( hjúkket) né hjúkka eða prestur,- hvað þá Dorit Mussajef. Veit ekki hvort hún vill vera Ingibjörg Sólrún,- það hefur nú ekki komið til tals ;)
En auðvitað veit daman alveg hvað hún vill,- VAMPÍRA,- það verður málið í ár ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)