Sylvía og Lúkas
16.1.2008 | 18:49
Mér hafa alltaf þótt þessi tvö svolítið lík.
Hérna eru þau Lúkas Björn minn og Sylvía Rún föðursystir hans. Þau eru amk bæði ljósskolhærð og bláeygð og ansi hreint skemmtileg bæði tvö.
Allt fínt að frétta, brjálað að gera, sem er nú ekki leiðinlegt. Þakka almættinu fyrir að hafa heilsu, frábæra fjölskyldu, skemmtilega vinnu og vellíðan ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)