Haustverkin

autum Og þá er nú komið að haustverkunum í mínum yndislega garði.  Raka saman lauf, safna saman boltum og golfkúlum, þrífa stóla og borð og ganga frá fyrir veturinn, hreinsa úr blómapottum og koma þeim í geymsluna.  Aldeilis veðrið til þess núna, blankalogn, skýjað og frekar kalt.  Bara tær dásemd. 

Bloggfærslur 22. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband