Morgunsöngur
14.9.2007 | 09:39
Vaknaði við dásemdarsöng í morgun. Börnin sungu mörg erindi en það síðasta hef ég ekki heyrt áður,- og aldrei verið sungið fyrir mig fyrr.
Hún er gömul og grá, hún er gömul og grá, hún er gömul hún mamma, hún er gömul og grá.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)