Kostir sjómennskunnar !!
15.8.2007 | 18:59
Það hefur nú þónokkra kosti að ektamakinn stundi sjó. Þrátt fyrir að túrarnir tveir sem hann fer í með smá hléi standi í rúma 2 mánuði þá er mánaðarfrítúrinn eftir þá algjört æði og heilmiklir kostir sem fylgja. Núna get ég t.d. unnið eins og skepna og þarf ekki að hafa nokkrar áhyggjur að börnum og búi,- líður svoldið eins og pabba leið örugglega...........alltaf ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)