Öfga-feministi ??
3.7.2007 | 11:53
Skyldi þetta vera svona öfga-feministi eins og svo mörgum er tíðrætt um ? Auðvitað er þetta alveg hrikalegt og okkur í vestræna heiminum finnst þetta vera ansi miklar öfgar og ekki passa við það sem við gerum!! En samt sem áður eru ótrúlega margar raddir hér heima sem tala um að þær vilji jú jafnrétti kynjanna en eru samt orðnir dauðleiðir á þessum öfgafeministum !! Ég hef nú stundum spurt hvað eru öfgafeministar ? og hef fengið ansi fá svör. Jú, einhverjar konur sem brenndu brjósthaldarana sína...þvílíku öfgarnar, segi ég nú bara.
![]() |
Kvenréttindakona dæmd til hýðingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)