Galdrar
21.7.2007 | 23:47
...og það eru alveg galdrar hvernig þessi bókaflokkur heltekur fólk,- amk mig. Er búin að lesa svotil í allan dag,- hef reyndar þurft að sinna börnunum svolítið en hef reynt að lágmarka það algjörlega....bókin er yndisleg og ég er hugfangin,- les sumar setningar aftur og aftur því þær eru svo flottar............verð líklega búin að lesa bókina þrisvar þegar kemur að endalokum,- enda alltaf gott að reyna að treina það sem er skemmtilegt ;)
![]() |
Harry Potter allur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við líka...
21.7.2007 | 00:28
Ég og börnin drifum okkur niður í bæ fyrir kl. 23 og náðum að verða fyrst í röð í einni búðinni hér í bæ. Við héldum kampakát heim með Harry vin okkar Potter og mikið verður nú gaman næstu daga..............ætli við Lúkas sláumst ekki um bókina !!
![]() |
Biðin á enda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)