Piparkökur !!

Oft hafa verið bakaðar piparkökur á mínu heimili og málaðar eftir kúnstarinnar reglum !!  Í gær var öldin önnur.  Fórum í búð og keyptum piparkökur, hjörtu,  jólatré og kalla og kerlingar.  Versluðum einnig alveg gasalega sniðugan glassúr í túpum.  Síðan sátu börnin og sprautuðu á piparkökurnar.  Mamman þreif ísskápinn og pabbinn er út á sjó að draga björg í bú. 

Í dag verður farið niður í bæ og jólast þegar kveikt verður á jólatrénu á Ráðhústorgi ;)


Bloggfærslur 1. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband