Menningarveisla

Var í frábærri menningarveislu í dag.  Stóra upplestarkeppnin stendur alltaf fyrir sínu.  Börnin lesa svo vel,- skemmtilega sögu og yndisleg ljóð.  Þyrfti að stefna að því að fara oftar á ljóðaupplestur,- svo gott fyrir sálina ( mína altsvo...ekki Jóns míns).  Ekki sakar að einnig eru flott tónlistaratriði inn á milli,- fiðla og píanó fékk hug minn á flug.

Sko....ég er bara orðin skáldleg ;)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband