Glimrandi gaman ;)

ÓMG,- hef nú alveg gleymt að geta þess að um síðastliðna helgi fór ég á stórfenglega árshátíð Akureyrarbæjar hvar ég skemmti mér drottningarlega !!  Góður félagsskapur, einn besti fjöldaframleiddi matur er ég hef bragðað,- frábærir veislustjórar sem Hundar í óskilum voru og síðast en sko alls ekki síst algjörlega magnaður dansleikur þar sem hinn eini sanni Páll Óskar þeytti skífur.  Að sjálfsögðu dansaði daman þar til yfir lauk !!! en ekki hvað, WMCA og alles......

1997


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vignir Arnarson

Úff marr sé þig fyrir mér í STÓRA stuðinu. 

Vignir Arnarson, 5.3.2008 kl. 17:34

2 identicon

Það hefur nú verið stuð á frúnni, hann verður einmitt hér um helgina og þá þurfti undirrituð auðvitað að bregða sér af bæ. Hefði sko annars skellt mér í grímubúning og dansað af mér lappirnar. Stuðkveðja að vestan, Tóta.

Tóta (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband